Alþjóðlegar niðurstöður 2011
 
Vímuefnaneysla unglinga í alþjóðlegum samanburði 1995 - 2007
 
 
Birtar rannsóknir
ESPAD niðurstöður 2007
Vímuefnaneysla unglinga
Ofbeldi og slys
Sjálfsvíg og sjálfsskaði
Tómstundir og daglegt líf,
Búferlaflutningar og uppruni
 

Rannsóknarsetur forvarna
Háskólinn á Akureyri
Norðurslóð
600 Akureyri
Tel: +354 4608000 


Ársæll Arnarsson aarnarsson@unak.is

Andrea Hjálmsdóttir andrea@unak.is

Þóroddur Bjarnason thorodd@unak.is

 

 

 

 

 

 

 


 

 

 

 

Evrópska vímuefnarannsóknin (ESPAD)

Evrópska vímuefnarannsóknin European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs (ESPAD) er samvinnuverkefni fræðimanna í rúmlega fjörutíu Evrópulöndum. Meginmarkmið ESPAD rannsóknarinnar er að safna haldbærum samanburðargögnum um breytingar yfir tíma í vímuefnaneyslu evrópskra unglinga. Rannsóknin hefur farið fram á fjögurra ára fresti frá árinu 1995 og hefur Ísland tekið þátt frá upphafi.

Rannsóknin er unnin að tilstuðlan Evrópuráðsins og Forvarnarmiðstöðar Evrópusambandsins.  Nánari upplýsingar má finna á slóðinni http://www.espad.org

 

Alþjóðlegur gagnabanki ESPAD

Rannsóknarsetur forvarna við Háskólann á Akureyri hýsir alþjóðlegan gagnabanka ESPAD rannsóknarinnar. Fræðimenn hvaðanæva úr heiminum geta fengið aðgang að gögnum allra þátttökulanda ESPAD að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

 

ESPAD 2011

ESPAD rannsóknin var lögð fyrir í fimmta sinn á Íslandi í febrúar og mars 2011.

Nánari upplýsingar veitir stjórnandi rannsóknarinnar Ársæll Már Arnarsson prófessor við Háskólann á Akureyri.

Starfsmaður verkefnisins er Ingibjörg Elín Halldórsdóttir.

 

  Heilsa og lífskjör skólanema (HBSC)

  Alþjóðlega rannsóknin HBSC er einnig unnin við

  Háskólann á Akureyri, sjá nánar http://www.hbsc.is/

 

 


Free Hit Counter

 

 

 
 
 
 
 
ESPAD fyrirlögn 2007
 
Til foreldra
 
Til nemenda
 
Til kennara
 
Framkvæmd